Þennan bíl er hægt að leigja í einn eða fleiri daga í senn.
Bókaðu bílinn hér.

BMW iX
40 Atelier

Langtímaleiga frá:
374.290 kr. /mánuði
Innifalið í leigu: bifreiðagjöld, tryggingar, þjónustuskoðanir, smurþjónusta, dekk og dekkjaþjónusta.
Dagleiga:
157.590 kr.
Listaverð: 14.910.000
kr.
Hægt er að óska eftir því að breyta yfir í annað ökutæki eftir að
1/3 leigutímans er liðinn samkvæmt ákvæðum í leigusamning.
Verð eru birt með fyrirvara um breytingar.
Afsprengi hugsjónar. Gerður fyrir rafknúnar samgöngur. Skilvirk eDrive-tækni BMW og rafknúið aldrifið gera það að verkum að BMW iX nær einstöku drægi og hröðun.
Skoða langtímaleigu Dagleiga
Myndir og myndbönd










Gerðir
40 Atelier
Búnaður
12,3" upplýsingaskjár í mælaborði
BMW Live Cockpit Professional
LED aðalljós
LED afturljós
LED dagljós
50 Atelier
Búnaður sem bætist við
360° myndavél
Harman Kardon hljómkerfi
M60
Búnaður sem bætist við
17" bremsur
Loftpúðafjörðun
Fjögurra hjóla stýring
Hraðhleðsla (DC)
ERTU MEÐ SPURNINGAR?
Hvernig getum við aðstoðað þig? Saman finnum við bestu leiðina.